Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðsfesta
ENSKA
reputation
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Til að öðlast rétt á því að vera skráð í A-þátt III. viðauka verður hefðbundið heiti að:

a) vera sértækt og nákvæmlega skilgreint í löggjöf aðildarríkisins,
b) vera nægilega sérkennandi og/eða hafa náð markaðsfestu í Bandalaginu,
c) hafa verið notað samkvæmt hefð í a.m.k. 10 ár í umræddu aðildarríki,
d) vera notað fyrir eina eða fleiri tegundir af vínum Bandalagsins eða flokka af vínum Bandalagsins.

[en] To qualify for inclusion in Annex III(A), a traditional term must:

a) be specific in itself and precisely defined in the Member State''s legislation;
b) be sufficiently distinctive and/or enjoy an established reputation on the Community market;
c) have been traditionally used for at least 10 years in the Member State in question;
d) be used for one or more Community wines or categories of Community wine.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 753/2002 frá 29. apríl 2002 um tilteknar reglur við beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1493/1999 að því er varðar lýsingu, heiti, kynningu og vernd tiltekinna vínafurða

[en] Commission Regulation (EC) No 753/2002 of 29 April 2002 laying down certain rules for applying Council Regulation (EC) No 1493/1999 as regards the description, designation, presentation and protection of certain wine sector products

Skjal nr.
32002R0753
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.