Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðseining framleiðanda
ENSKA
market producer unit
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Eftirfarandi er undanþegið framleiðslu- og innflutningsstyrkjum (R 30):
...
greiðslur hins opinbera til markaðseininga framleiðanda til að greiða að öllu leyti, eða að hluta, fyrir vörur og þjónustu sem þessar markaðseiningar framleiðanda láta heimilum í té milliliðalaust og hver fyrir sig og heimilin eiga lagalegan rétt á.
[en] The following are excluded from ''production and import subisides'' (R 30):
- ...
- payments made by general government to market producer units to pay entirely, or in part, for goods and services that those market producer units provide directly and individually to households and to which households have a legally established right.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 224, 3.9.1993, 27-28
Skjal nr.
31993D0475
Aðalorð
markaðseining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira