Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- markaðsaðstæður
- ENSKA
- market conditions
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
-
[is]
Listi yfir og stutt lýsing á efni allra annarra athugana, skýrslna, rannsókna og yfirlita sem gerð eru af eða fyrir einhvern þann aðila sem að tilkynningu standa í því skyni að meta eða athuga fyrirhugaðan samruna með tilliti til samkeppnisstöðu fyrirtækja, samkeppnisaðila (raunverulegra og hugsanlegra) og markaðsaðstæðna.
- [en] ... a list and short description of the contents of all other analyses, reports, studies and surveys prepared by or for any of the notifying parties for the purpose of assessing or analysing the proposed concentration with respect to competitive conditions, competitors (actual and potential), and market conditions.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 2367/90 frá 25. júlí 1990 um tilkynningar, fresti og skýrslugjöf sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 4064/89 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja
- [en] Commission Regulation (EEC) No 2367/90 of 25 July 1990 on the notifications, time limits and hearings provided for in Council Regulation (EEC) No 4064/89 on the control of concentrations between undertakings
- Skjal nr.
- 31990R2367
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.