Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
margnota ílát
ENSKA
refillable container
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef boðið er upp á drykkjarvörur (t.d. bar/veitingaþjónusta, verslanir og sjálfsalar) á vegum gistiaðstöðunnar fyrir ferðamenn eða undir beinni stjórn hennar skulu a.m.k. 50% (1 stig) eða 70% (2 stig) af drykkjavöruframboðinu vera í skilaílátum/margnota ílátum.

[en] If beverages are offered (e.g. bar/restaurant service, shops and vending machines) under the ownership or the direct management of the tourist accommodation, at least 50 % (1 point) or 70 % (2 points) of the beverages provision shall be on returnable/refillable containers.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/175 frá 25. janúar 2017 um að setja viðmiðanir fyrir umhverfismerki ESB vegna gistiaðstöðu fyrir ferðamenn

[en] Commission Decision (EU) 2017/175 of 25 January 2017 on establishing EU Ecolabel criteria for tourist accommodation

Skjal nr.
32017D0175
Athugasemd
Áður þýtt sem ,margnota umbúðir´ en breytt 2010 til samræmis við non-refillable container.

Aðalorð
ílát - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira