Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hverfa
- ENSKA
- isomer
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Mörkin gilda fyrir flokk efnasambanda, ef þau eru skyld að því er varðar efnabyggingu eða eiturefnafræðilega eiginleika, einkum hverfur eða efnasambönd með sama virka hópinn sem máli skiptir, og þau gilda einnig um hugsanlegt smit.
- [en] That limit shall apply to a group of compounds, if they are structurally and toxicologically related, in particular isomers or compounds with the same relevant functional group, and shall include possible set-off transfer.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 frá 14. janúar 2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli
- [en] Commission Regulation (EU) No 10/2011 of 14 January 2011 on plastic materials and articles intended to come into contact with food
- Skjal nr.
- 32011R0010
- Athugasemd
-
Áður þýtt sem ,myndbrigði´ en breytt 2008. Ath. að ef.ft. er hverfna.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.