Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- markaðsúrbætur
- ENSKA
- market amelioration
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
-
[is]
Samhliða þessum markaðsúrbótum er leitast við innan ramma Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) að ná marghliða samkomulagi milli mikilvægustu skipasmíðaþjóða heims um að binda á skömmum tíma enda á allar beinar eða óbeinar opinberar stuðningsaðgerðir við skipasmíðar ...
- [en] Whereas, parallel to his market amelioration, international efforts are being deployed within the Organization for Economic Cooperation and Development (OECD) framework to reach a multilateral agreement between the world''s most important shipbuilding nations on a rapid phasing-out of all direct and indirect public support measures to shipbuilding, ...
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 90/684/EBE frá 21. desember 1990 um aðstoð til skipasmíða
- [en] Council Directive 90/684/EEC of 21 December 1990 on aid to shipbuilding
- Skjal nr.
- 31990L0684
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.