Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
marghliða samkomulag
ENSKA
multilateral agreement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðilum að marghliða samkomulagi skal þó frjálst að ákvarða lægri fjárhæð eða enga í marghliða millibankagjaldi. Að því er varðar beingreiðslur innan sameiginlegs evrugreiðslusvæðis er heimilt að nota sama millibankagjaldið innanlands eða annað millibankagjald, sem samið er um, milli greiðsluþjónustuveitanda viðtakanda greiðslu og greiðanda og var notuð fyrir gildistökudag þessarar reglugerðar.

[en] The parties to a multilateral agreement should, however, be free to determine a lower amount or agree a zero multilateral interchange fee. For national SEPA direct debits, the same national interchange fee or other agreed inter-bank remuneration between the payment service providers of the payee and of the payer could be used as that which existed before the date of application of this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 924/2009 frá 16. september 2009 um greiðslur yfir landamæri í Bandalaginu og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 2560/2001

[en] Regulation (EC) No 924/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 on cross-border payments in the Community and repealing Regulation (EC) No 2560/2001

Skjal nr.
32009R0924
Aðalorð
samkomulag - orðflokkur no. kyn hk.