Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nema annað sannist
ENSKA
rebuttably
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar tæknileg reglugerð er samin, samþykkt eða henni beitt vegna eins af þeim lögmætu markmiðum sem tekin eru skýrt fram í 2. mgr. og hún er í samræmi við viðeigandi alþjóðlega staðla skal litið svo á, nema annað sannist, að hún hindri ekki alþjóðaviðskipti að óþörfu.

[en] Whenever a technical regulation is prepared, adopted or applied for one of the legitimate objectives explicitly mentioned in paragraph 2, and is in accordance with relevant international standards, it shall be rebuttably presumed not to create an unnecessary obstacle to international trade.

Rit
Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um tæknilegar viðskiptahindranir, 2. gr., 5

Önnur málfræði
atvikssetning

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira