Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðsverðstuðningur
ENSKA
market price support
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um ákvæði 6. gr. skal reikna út heildarstuðning á grundvelli tiltekinnar vöru fyrir hverja grunnlandbúnaðarvöru sem nýtur
markaðsverðstuðnings, beinna greiðslna sem eru ekki undanþegnar eða annarra styrkja sem eru ekki undanþegnir skuldbindingum um að draga úr stuðningi (aðrar óundanþegnar ráðstafanir).

[en] Subject to the provisions of Article 6, an Aggregate Measurement of Support (AMS) shall be calculated on a product-specific basis for each basic agricultural product receiving market price support, non-exempt direct payments, or any other subsidy not exempted from the reduction commitment (other non-exempt policies).

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um landbúnað, 3. viðauki, 8

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Agriculture

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira