Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afkvæmi
ENSKA
offspring
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eiturhrif á æxlun: skaðleg áhrif á kynstarfsemi og frjósemi hjá fullorðnum mönnum og konum og eiturhrif á þroskun afkvæma þeirra í kjölfar váhrifa frá efni eða blöndu.

[en] Reproductive toxicity means adverse effects on sexual function and fertility in adult males and females, as well as developmental toxicity in the offspring, occurring after exposure to a substance or mixture.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/521 frá 27. mars 2019 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1272/2008 um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna í því skyni að laga hana að tæknilegum og vísindalegum framförum

[en] Commission Regulation (EU) 2019/521 of 27 March 2019 amending, for the purposes of its adaptation to technical and scientific progress Regulation (EC) No 1272/2008 of the European Parliament and of the Council on classification, labelling and packaging of substances and mixtures

Skjal nr.
32019R0521
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.