Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglur um vaktstöðu í brú
ENSKA
basic principles to be observed in keeping a navigational watch
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Vaktstöður
a) Sýna haldgóða þekkingu á innihaldi, beitingu og tilgangi alþjóðareglna til að koma í veg fyrir árekstra á sjó og á viðaukum sem fjalla um öruggar siglingar.
b) Sýna þekkingu á reglu II/1 Meginreglur um vaktstöðu í brú.

[en] Watchkeeping
(a) demonstrate thorough knowledge of content, application and intent of the international regulations for preventing collisions at sea, including those annexes concerned with safe navigation.
(b) demonstrate knowledge of regulation ii/1''basic principles to be observed in keeping a navigational watch''.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/58/EB frá 22. nóvember 1994 um lágmarksþjálfun sjómanna

[en] Council Directive 94/58/EC of 22 November 1994 on the minimum level of training of seafarers

Skjal nr.
31994L0058
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira