Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
metýlrauð litvísislausn
ENSKA
methyl red indicator solution
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Með rennipípu eru 20 ml (2,0 mg B) af kvörðunarlausninni (4.5) fluttir yfir í 400 ml bikarglas og nokkrum dropum af metýlrauðri litvísislausn (4.1) bætt við. Þar næst er 3 g af natríumklóríði (4.7) og saltsýrulausn (4.2) bætt við uns litvísislausnin (4.1) tekur breytingum.

[en] Pipette 20 ml (2,0 mg B) of the calibration solution (4.5), into a 400 ml beaker and add several drops of methyl red indicator solution (4.1 ). Add 3 of sodium chloride (4.7) and the hydrochloric acid solution (4.2) up to the point of change of the indicator solution (4.1 ).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/8/EB frá 10. apríl 1995 um breytingu á tilskipun 77/535/EBE um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um aðferðir við sýnatöku úr og greiningu á tilbúnum áburði (Greiningaraðferðir fyrir snefilefni með meira en 10% styrkleika)

[en] Commission Directive 95/8/EC of 10 April 1995 amending Directive 77/535/EEC on the approximation of the laws of Member States relating to methods of sampling and analysis for fertilizers (methods of analysis for trace elements at a concentration greater than 10%)

Skjal nr.
31995L0008
Aðalorð
litvísislausn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira