Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mjólkurkýr
ENSKA
dairy cattle
DANSKA
malkekobestand, malkekvæg, malkekvægsbesætninger
SÆNSKA
mjölkkopopulation
FRANSKA
cheptel laitier, bétail laitier
ÞÝSKA
Milchviehbestand, Milchvieh , Milchkuhbestande
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... að undanskildu:
- fóðurblöndu fyrir mjólkurkýr og kálfa, mjólkurær og lömb, mjólkurgeitur og kiðlinga, smágrísi og unga alifugla, ...

[en] ... with the exception of:
- compound feed for dairy cattle and calves, dairy sheep and lambs, dairy goats and kids, piglets and young poultry animals, ...

Skilgreining
[en] all female domestic bovine animals at least six months old suitable for the production of milk for marketing (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 574/2011 frá 16. júní 2011 um breytingu á I. viðauka við tilskipun framkvæmdastjórnarinnar og ráðsins 2002/32/EB, að því er varðar hámarksgildi fyrir nítrít, melamín, Ambrosia spp. og yfirfærslu (e. carry-over) tiltekinna hníslalyfja og vefsvipungalyfja, og um samsteypu á I. og á II. viðauka við hana

[en] Commission Regulation (EU) No 574/2011 of 16 June 2011 amending Annex I to Directive 2002/32/EC of the European Parliament and of the Council as regards maximum levels for nitrite, melamine, Ambrosia spp. and carry-over of certain coccidiostats and histomonostats and consolidating Annexes I and II thereto

Skjal nr.
32011R0574
Athugasemd
Þetta er ekki aðeins ein mjólkurkýr heldur öll hjörðin á tilteknu búi; því bætt við öðru hugtaki, mjólkurkúahjörð (mjólkurkúastofn kæmi líka til greina).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ÍSLENSKA annar ritháttur
mjólkurkúahjörð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira