Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
losun mengandi efna
ENSKA
pollutant emission
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í leiðbeiningaskjalinu vegna upptöku evrópskrar skrár yfir losun mengandi efna er gerð nákvæm grein fyrir sniði og stöðlum, meðal annars hvernig ber að túlka skilgreiningar, upplýsingum um áreiðanleika gagna og meðferð þeirra og upplýsingum um aðferðir við að meta losun ásamt sviðssértækum undirskrám yfir mengunarefni fyrir upptakaflokka í samræmi við viðauka A3.

[en] The guidance document for EPER implementation will address details on reporting formats and particulars, including interpretation of definitions, data quality and data management, reference to emission estimation methods and sector-specific sublists of pollutants for the source categories as specified in annex A3.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/479/EB frá 17. júlí 2000 um að taka upp evrópska skrá yfir losun mengandi efna (EPER) í samræmi við 15. gr. tilskipunar ráðsins 96/61/EB um samþættar mengunarvarnir og eftirlit með mengun (IPPC)

[en] Commission Decision 2000/479/EC of 17 July 2000 on the implementation of a European pollutant emission register (EPER) according to Article 15 of Council Directive 96/61/EC concerning integrated pollution prevention and control (IPPC)

Skjal nr.
32000D0479
Aðalorð
losun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira