Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
merkjakerfi með vistföngum
ENSKA
addressed signalling system
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þar að auki hægja takmarkanir við því að útvega sjálfur grunnvirki eða nota grunnvirki þriðju aðila á þróun farsímaþjónustu, einkum vegna þess að skilvirkt reiki fyrir GSM er háð því að víða sé aðgangur að merkjakerfum með vistföngum, en sú tækni er enn ekki á boðstólum hjá öllum fjarskiptafyrirtækjum innan Bandalagsins.
[en] In addition, restrictions on the self-provision of infrastructure and the use of third party infrastructure is slowing down the development of mobile services, in particular because effective pan-European roaming for GSM relies on the widespread availability of addressed signalling systems, a technology which is not yet universally offered by telecommunications organizations throughout the Community.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 20, 26.1.1996, 62
Skjal nr.
31996L0002
Aðalorð
merkjakerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira