Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- markaðsbúskapur
- ENSKA
- market economy
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
-
[is]
Þar með telst ekki aðeins aðstoð sem ríkið veitir sjálft heldur og aðstoð frá héraðs- eða sveitarstjórnum eða öðrum opinberum aðilum ásamt aðstoð sem felst í beinum eða óbeinum fjármagnsaðgerðum aðildarríkjanna vegna skipasmíða-, skipabreytinga- eða skipaviðgerðafyrirtækja og ekki verður litið á sem eiginlega veitingu áhættufjármagns samkvæmt viðteknum fjárfestingarvenjum markaðsbúskapar.
- [en] This shall include not only aid granted by the State itself but also that granted by regional or local authorities or other public bodies and any aid elements contained in financing measures taken directly or indirectly by Member States in respect of shipbuilding, conversion or repair undertakings which cannot be regarded as a genuine provision of risk capital according to standard investment practice in a market economy;
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 3094/95 frá 22. desember 1995 um aðstoð til skipasmíða
- [en] Council Regulation (EC) No 3094/95 of 22 December 1995 on aid to shipbuilding
- Skjal nr.
- 31995R3094
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.