Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðferðir við hreinsun brennisteins úr e-u
ENSKA
desulphurisation technology
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Til þess að taka megi á næstu árum tillit til allra marktækra breytinga á kröfum í umhverfismálum eða aðferðum við að hreinsa brennistein úr eldsneyti ... ber að taka upp einfaldaða aðferð til að endurskoða brennisteinsmagnið sem leyft hefur verið frá 1980 að telja í þessum tveimur gerðum gasolíu.

[en] ... a simplified procedure should be set up for revising the sulphur content for the two types of gas oil laid down as from 1980 in order to take account of any appreciable developments over the next few years in environmental requirements or desulphurization technology, or of substantial changes in the economic situation in the community as regards the supply of crude oil;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 75/716/EBE frá 24. nóvember 1975 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um brennisteinsmagn í tilteknu fljótandi eldsneyti

[en] Council Directive 75/716/EEC of 24 November 1975 on the approximation of the laws of the Member States relating to the sulphur content of certain liquid fuels

Skjal nr.
31975L0716
Aðalorð
aðferð - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
desulphurization technology