Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérfæða
ENSKA
dietary products
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] 1.5. Matvæli - Annað
Meðtalið:
- fiskur og skelfiskur,
- mjólkurafurðir (mjólk, ostur og annað),
- egg og eggjaafurðir,
- olíur, svínafeiti og önnur fita úr dýra- eða jurtaríkinu (smjör, smjörlíki, ólífuolía, matarolía),
- barnamatur og ungbarnamatur,
- kryddjurtir og krydd,
- hnetur og vörur úr þeim,
- súpur, sósur, seyði og súpukraftur sem innihalda kjöt og grænmeti,
- tilbúnar máltíðir,
- aukefni,
- sykur, sulta, hunang, súkkulaði og sælgæti,
- sérfæða, ...


[en] 1.5. Food - Other
Includes:
- fish and shellfish,
- dairy products (milk, cheese and others),
- eggs/egg products,
- oils, lard and other edible animal and non-animal fats (butter, margarine, olive oil, edible oil),
- baby/infant foods,
- herbs and spices,
- nuts/nut products,
- soups, sauces, broths and stocks containing meat and vegetables,
- ready meals,
- additives,
- sugar, jam, honey, chocolate and confectionery,
- dietary products, ...

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 12. maí 2010 um samræmda aðferðafræði við að flokka kvartanir og fyrirspurnir frá neytendum og greina frá þeim

[en] Commission Recommendation of 12 May 2010 on the use of a harmonised methodology for classifying and reporting consumer complaints and enquiries

Skjal nr.
32010H0304
Athugasemd
Breytt 2005 til samræmis við ,dietary foods´ og ,dietary foodstuffs´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira