Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útbreiðsla tækniþekkingar
ENSKA
dissemination of technical knowledge
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Með það fyrir augum að hvetja til útbreiðslu tækniþekkingar innan Bandalagsins og stuðla að framleiðslu á tæknilega fullkomnari vörum er rétt að sameina þessar tvær flokkaundanþágur í eina reglugerð sem nær yfir samninga um tæknilega yfirfærslu og að samræma og einfalda reglurnar um einkaleyfissamninga og verkkunnáttusamninga.

[en] These two block exemptions ought to be combined into a single Regulation covering technology transfer agreements, and the rules governing patent licensing agreements and agreements for the licensing of know-how ought to be harmonized and simplified as far as possible, in order to encourage the dissemination of technical knowledge in the Community and to promote the manufacture of technically more sophisticated products.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 240/96 frá 31. janúar 1996 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga um tæknilega yfirfærslu

[en] Commission Regulation (EC) No 240/96 of 31 January 1996 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to certain categories of technology transfer agreements

Skjal nr.
31996R0240
Aðalorð
útbreiðsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira