Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðssókn
ENSKA
market penetration
Samheiti
markaðsinnrás
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Einnig má nota viðbótarkerfi til að deila fjárfestingarhættu á milli fjárfesta og umsækjenda um aðgang og til að efla markaðssókn, svo sem langtímaverð fyrir aðgang eða magnafslátt. Landsbundin stjórnvöld skulu endurskoða þannig verðtilhögun í samræmi við viðmiðanirnar sem settar eru fram í liðum 7 og 8 hér á eftir.

[en] Additional mechanisms serving to allocate the investment risk between investors and access seekers and to foster market penetration could also be used, such as long-term access pricing or volume discounts. Such pricing mechanisms should be reviewed by the NRA in accordance with the criteria set out in sections 7 and 8 below.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 20. september 2010 um næstu kynslóð aðgangsneta (NGA)

[en] Commission Recommendation of 20 September 2010 on Next Generation Access Networks (NGA)

Skjal nr.
32010H0572
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,markaðsinnrás´ en breytt 2013.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira