Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löndunarstaður
ENSKA
port of landing
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Skipstjóri fiskiskips skal sjá til þess að allt það magn þorsks sem vegur yfir 300 kg og veitt er á svæðunum, sem tilgreind eru í 3. gr. og landað í höfn í Bandalaginu, sé vigtað um borð eða á löndunarstað áður en það er selt eða flutt annað.

[en] The master of a fishing vessel shall ensure that any quantity of cod exceeding 300 kg caught in the areas set out in Article 3 and landed in a Community port shall be weighed on board or in the port of landing before sale or before being transported elsewhere.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1342/2008 frá 18. desember 2008 um að koma á langtímaáætlun um þorskstofna og fiskveiðar þar sem þessir stofnar eru nýttir og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 423/2004

[en] Council Regulation (EC) No 1342/2008 of 18 December 2008 establishing a long-term plan for cod stocks and the fisheries exploiting those stocks and repealing Regulation (EC) No 423/2004

Skjal nr.
32008R1342
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira