Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarleg lömunarveiki í svínum
ENSKA
porcine enteroviral encephalomyelitis (Teschen disease)
DANSKA
smitsom svinelammelse, enterovirus encephalomyelitis, svinelammelse, smitsom lammelse hos svin, porcin enteroviral encephalomyelitis, Teschenersyge
SÆNSKA
svinlamhet, Teschensjuka, enteroviral encefalomyelit, Teschens sygdom
FRANSKA
encéphalomyélite à Entérovirus, encéphalomyélite entérovirale, encéphalomyélite enzootique du porc, encéphalomyélite entérovirale du porc, maladie de Talfan, maladie de Teschen
ÞÝSKA
Teschener Krankheit, ansteckende Schweinelähmung, enterovirale Enzephalomyelitis, Enterovirus-Enzephalomyelitis der Schweine
Samheiti
[en] enterovirus encephalomyelitis, porcine enteroviral encephalomyelitis, porcine enterovirus encephalomyelitis, Talfan disease

Svið
lyf
Dæmi
[is] ... að því er varðar veiðiminjagripi eða annað úr villtum svínum:
a) frá ... (svæði) sem var næstliðna 12 mánuði laust við svínapest, afríkusvínapest, blöðruveiki í svínum, gin- og klaufaveiki og alvarlega lömunarveiki í svínum (e. Teschen disease) og engin bólusetning gegn þessum sjúkdómum hefur átt sér stað næstliðna 12 mánuði ...

[en] ... with respect to game trophies or other preparations of wild swine:
(a)...(region) during the last 12 months was free from classical swine fever, African swine fever, swine vesicular disease, foot-and-mouth disease and porcine enteroviral encephalomyelitis (Teschen disease) and no vaccinations have been carried out against any of those diseases during the last 12 months;

Skilgreining
[en] an acute condition of pigs characterised by central nervous system (CNS) disorders. The causal agent of enterovirus encephalomyelitis is porcine enterovirus serotype I (PEV-1) of the Picornaviridae family (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 142/2011 frá 25. febrúar 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1069/2009 um heilbrigðisreglur, að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis, og um framkvæmd tilskipunar ráðsins 97/78/EB að því er varðar tiltekin sýni og hluti sem eru undanþegin heilbrigðiseftirliti með dýrum og dýraafurðum á landamærum samkvæmt þeirri tilskipun


[en] Commission Regulation (EU) No 142/2011 of 25 February 2011 implementing Regulation (EC) No 1069/2009 of the European Parliament and of the Council laying down health rules as regards animal by-products and derived products not intended for human consumption and implementing Council Directive 97/78/EC as regards certain samples and items exempt from veterinary checks at the border under that Directive


Skjal nr.
32011R0142
Athugasemd
Var áður nefnt ,illkynja grísalömun´ eða ,lömunarveiki í svínum´ en þýðingu var breytt 2006 og var þá liðnum ,alvarleg´ bætt við. Vægari mynd af þessum sjúkdómi er Talfen disease (væg lömunarveiki í svínum). Samkvæmt IATE (Orðabanka Evrópusambandsins) eru heitin Teschen disease og Talfan disease bæði úrelt og í IATE er sérstaklega mælt með því að nota heitið ,teschovirus encephalomyelitis´. Í ensku eru ýmis heiti notuð yfir þennan dýrasjúkdóm, sbr. lista yfir samheiti. Breytt 2006.

Aðalorð
lömunarveiki - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
porcine enteroviral encephalomyelitis
teschovirus encephalomyelitis
porcine enterovirus encephalomyelitis
enterovirus encephalomyelitis
Teschen disease

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira