Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarleg lömunarveiki í svínum
ENSKA
porcine enteroviral encephalomyelitis (Teschen disease)
DANSKA
smitsom svinelammelse, enterovirus encephalomyelitis, svinelammelse, smitsom lammelse hos svin, porcin enteroviral encephalomyelitis, Teschenersyge
SÆNSKA
svinlamhet, Teschensjuka, enteroviral encefalomyelit, Teschens sygdom
FRANSKA
encéphalomyélite à Entérovirus, encéphalomyélite entérovirale, encéphalomyélite enzootique du porc, encéphalomyélite entérovirale du porc, maladie de Talfan, maladie de Teschen
ÞÝSKA
Teschener Krankheit, ansteckende Schweinelähmung, enterovirale Enzephalomyelitis, Enterovirus-Enzephalomyelitis der Schweine
Samheiti
[en] enterovirus encephalomyelitis, porcine enteroviral encephalomyelitis, porcine enterovirus encephalomyelitis, Talfan disease

Svið
lyf
Dæmi
[is] ... að því er varðar veiðiminjagripi eða annað úr villtum svínum:
a) frá ... (svæði) sem var næstliðna 12 mánuði laust við svínapest, afríkusvínapest, blöðruveiki í svínum, gin- og klaufaveiki og alvarlega lömunarveiki í svínum (e. Teschen disease) og engin bólusetning gegn þessum sjúkdómum hefur átt sér stað næstliðna 12 mánuði ...

[en] ... with respect to game trophies or other preparations of wild swine:
(a)...(region) during the last 12 months was free from classical swine fever, African swine fever, swine vesicular disease, foot-and-mouth disease and porcine enteroviral encephalomyelitis (Teschen disease) and no vaccinations have been carried out against any of those diseases during the last 12 months;

Skilgreining
[en] an acute condition of pigs characterised by central nervous system (CNS) disorders. The causal agent of enterovirus encephalomyelitis is porcine enterovirus serotype I (PEV-1) of the Picornaviridae family (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 142/2011 frá 25. febrúar 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1069/2009 um heilbrigðisreglur, að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis, og um framkvæmd tilskipunar ráðsins 97/78/EB að því er varðar tiltekin sýni og hluti sem eru undanþegin heilbrigðiseftirliti með dýrum og dýraafurðum á landamærum samkvæmt þeirri tilskipun

[en] Commission Regulation (EU) No 142/2011 of 25 February 2011 implementing Regulation (EC) No 1069/2009 of the European Parliament and of the Council laying down health rules as regards animal by-products and derived products not intended for human consumption and implementing Council Directive 97/78/EC as regards certain samples and items exempt from veterinary checks at the border under that Directive

Skjal nr.
32011R0142
Athugasemd
Var áður nefnt ,illkynja grísalömun´ eða ,lömunarveiki í svínum´ en þýðingu var breytt 2006 og var þá liðnum ,alvarleg´ bætt við. Vægari mynd af þessum sjúkdómi er Talfen disease (væg lömunarveiki í svínum). Samkvæmt IATE (Orðabanka Evrópusambandsins) eru heitin Teschen disease og Talfan disease bæði úrelt og í IATE er sérstaklega mælt með því að nota heitið ,teschovirus encephalomyelitis´. Í ensku eru ýmis heiti notuð yfir þennan dýrasjúkdóm, sbr. lista yfir samheiti. Breytt 2006.

Aðalorð
lömunarveiki - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
porcine enteroviral encephalomyelitis
teschovirus encephalomyelitis
porcine enterovirus encephalomyelitis
enterovirus encephalomyelitis
Teschen disease