Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögmæti
ENSKA
legal validity
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar réttur til að skjóta máli til dómstóla er ekki fyrir hendi, eða slíkt málskot nær aðeins til lögmætis ákvörðunarinnar, eða málskotið hefur ekki áhrif til frestunar, skal ákvörðun um að synja um endurnýjun dvalarleyfis eða vísa handhafa dvalarleyfis brott af yfirráðasvæðinu ekki tekin af stjórnvaldinu, nema í bráðatilvikum, fyrr en álitsgerð hefur borist frá lögbæru yfirvaldi gistilandsins þar sem hlutaðeigandi einstaklingi er tryggður réttur til varnar og aðstoðar eða andmælaréttur eins og landslög þess ríkis gera ráð fyrir.

[en] Where there is no right of appeal to a court of law, or where such appeal may be only in respect of the legal validity of the decision, or where the appeal cannot have suspensory effect, a decision refusing renewal of a residence permit or ordering the expulsion of the holder of a residence permit from the territory shall not be taken by the administrative authority, save in cases of urgency, until an opinion has been obtained from a competent authority of the host country before which the person concerned enjoys such rights of defence and of assistance or representation as the domestic law of that country provides for.

Skilgreining
það að e-ð er lögmætt, rétt skv. lögum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 64/221/EBE frá 25. febrúar 1964 um samræmingu á sérstökum ráðstöfunum er varða flutninga og búsetu erlendra ríkisborgara og réttlættar eru með skírskotun til allsherjarreglu, almannaöryggis og almannaheilbrigðis

[en] Council Directive 64/221/EEC of 25 February 1964 on the co-ordination of special measures concerning the movement and residence of foreign nationals which are justified on grounds of public policy, public security or public health

Skjal nr.
31964L0221
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira