Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögmæti
ENSKA
admissibility
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Dómstóllinn skal ákvarða hvaða aðferðum skal beita við öflun sönnunargagna og hve ítarleg nauðsynleg sönnunargögn þurfa að vera fyrir dóminn samkvæmt þeim reglum sem gilda um lögmæti sönnunargagna. Dómstóllinn getur leyft öflun sönnunargagna með skriflegum yfirlýsingum frá vitnum, sérfræðingum eða málsaðilum. Dómstóllinn getur einnig leyft öflun sönnunargagna á myndfundi eða með annarri fjarskiptatækni ef slíkar tækniaðferðir eru fyrir hendi.

[en] The court or tribunal shall determine the means of taking evidence and the extent of the evidence necessary for its judgment under the rules applicable to the admissibility of evidence. The court or tribunal may admit the taking of evidence through written statements of witnesses, experts or parties. It may also admit the taking of evidence through video conference or other communication technology if the technical means are available.

Skilgreining
það að e-ð er lögmætt, rétt skv. lögum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 861/2007 frá 11. júlí 2007 um að koma á evrópskri málsmeðferð fyrir lágar kröfur

[en] Regulation (EC) No 861/2007 of the European Parliament and of the Council of 11 July 2007 establishing a European Small Claims Procedure

Skjal nr.
32007R0861
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira