Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löglegt eignarhald
ENSKA
legal title
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Viðskiptavinurinn hefur löglegt eignarhald á eigninni - löglegt eignarhald kann að gefa til kynna hvaða aðili að samningi hefur rétt til að nýta eign með beinum hætti og fá í aðalatriðum allan eftirstandandi ávinning af henni eða hefur rétt til að takmarka aðgang annarra eininga að þeim ávinningi. Af þeim sökum kann yfirfærsla á löglegu eignarhaldi að gefa til kynna að viðskiptavinurinn hafi fengið yfirráð yfir eigninni.

[en] The customer has legal title to the asset - legal title may indicate which party to a contract has the ability to direct the use of, and obtain substantially all of the remaining benefits from, an asset or to restrict the access of other entities to those benefits. Therefore, the transfer of legal title of an asset may indicate that the customer has obtained control of the asset.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1905 frá 22. september 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 15

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1905 of 22 September 2016 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Financial Reporting Standard 15

Skjal nr.
32016R1905
Aðalorð
eignarhald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira