Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löggilt nytjaleyfi
ENSKA
statutory licence scheme
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Nauðsyn ber til að tryggja að höfundar, listflytjendur, framleiðendur hljóðritana og útvarps- og sjónvarpsstöðvar njóti verndar í öllum aðildarríkjum og að slík vernd sé ekki háð löggiltu nytjaleyfi.

[en] Whereas it is necessary to ensure that protection for authors, performers, producers of phonograms and broadcasting organizations is accorded in all Member States and that this protection is not subject to a statutory licence system;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 93/83/EBE frá 27. september 1993 um samræmingu á tilteknum reglum varðandi höfundarrétt og réttindi tengd höfundarrétti vegna útsendingar um gervihnött og endurvarps um kapal

[en] Council Directive 93/83/EEC of 27 September 1993 on the coordination of certain rules concerning copyright and rights related to copyright applicable to satellite broadcasting and cable retransmission

Skjal nr.
31993L0083
Aðalorð
nytjaleyfi - orðflokkur no. kyn hk.