Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögbundinn varasjóður
ENSKA
legal reserve
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] IV. Annað eigið fé
1. Lögbundinn varasjóður, ef landslög kveða á um slíkan sjóð.

[en] IV. Reserves
1. Legal reserve, in so far as national law requires such a reserve.

Rit
[is] Fjórða tilskipun ráðsins 78/660/EBE frá 25. júlí 1978 byggð á g-lið 3. mgr. 54. gr. sáttmálans, um ársreikninga félaga af tiltekinni gerð

[en] Fourth Council Directive 78/660/EEC of 25 July 1978 based on Article 54 (3) (g) of the Treaty on the annual accounts of certain types of companies

Skjal nr.
31978L0660
Aðalorð
varasjóður - orðflokkur no. kyn kk.