Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögbundin atvinnuslysatrygging
ENSKA
compulsory insurance against accidents at work
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkjum er heimilt að krefjast þess að öll vátryggingafélög sem á eigin ábyrgð bjóða lögbundnar atvinnuslysatryggingar á yfirráðasvæðum sínum hlíti sértækum ákvæðum í landslögum um slíkar tryggingar, nema þegar um er að ræða ákvæði er varða fjárhagslegt eftirlit, sem er eingöngu á ábyrgð heimaaðildarríkis.

[en] Member States may require that any insurance undertaking offering, at its own risk, compulsory insurance against accidents at work within their territories comply with the specific provisions of their national law concerning such insurance, except for the provisions concerning financial supervision, which shall be the exclusive responsibility of the home Member State.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-C
Aðalorð
atvinnuslysatrygging - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira