Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráningargjald
ENSKA
registration fee
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Fyrirtæki ættu að líta á skráningu í umhverfisstjórnunarkerfi ESB sem fjárfestingu. Aðild að umhverfisstjórnunarkerfinu felur í sér innri og ytri kostnað, s.s. varðandi ráðgjöf, mannauð til að framkvæma og fylgja eftir ráðstöfunum, skoðanir, skráningargjöld o.s.frv.

[en] Businesses should regard registering for EMAS as an investment. Implementing EMAS involves internal and external costs, such as consultancy support, human resources to implement and follow up measures, inspections, registration fees, etc.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2285 frá 6. desember 2017 um breytingu á notendahandbók þar sem lýst er nauðsynlegum áföngum til aðildar að umhverfisstjórnunarkerfi ESB samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Commission Decision (EU) 2017/2285 of 6 December 2017 Amending the user''''s guide setting out the steps needed to participate in EMAS, under Regulation (EC) No 1221/2009 of the European Parliament and of the Council on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32017D2285
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira