Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lög Bandalagsins
ENSKA
Community law
DANSKA
fællesskabsret, EF-ret
SÆNSKA
gemenskapsrätt
FRANSKA
droit communautaire
ÞÝSKA
Gemeinschaftsrecht
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... a) framkvæma lögmælta endurskoðun á ársreikningum félaga og fyrirtækja og ganga úr skugga um að ársskýrslur séu í samræmi við þá þegar lög Bandalagsins krefjast slíkrar endurskoðunar og sannprófunar;

[en] ... a) carrying out statutory audits of the annual accounts of companies and firms and verifying that the annual reports are consistent with those annual accounts in so far as such audits and such verification are required by Community law;

Rit
[is] Áttunda tilskipun ráðsins 84/253/EBE frá 10. apríl 1984 um löggildingu einstaklinga sem falið er að annast lögboðna endurskoðun bókhaldsgagna, byggð á g-lið 3. mgr. 54. gr. sáttmálans

[en] Eighth Council Directive 84/253/EEC of 10 April 1984 based on Article 54 (3) (g) of the Treaty on the approval of persons responsible for carrying out the statutory audits of accounting documents

Skjal nr.
31984L0253
Aðalorð
lög - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira