Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lækniseftirlit
ENSKA
medical surveillance
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Læknirinn eða það yfirvald sem ber ábyrgð á lækniseftirliti með starfsmönnum getur lýst því yfir að starfsmenn skuli vera áfram undir lækniseftirliti eftir að þeir eru lausir við váhrifin eins lengi og nauðsynlegt er talið til að vernda heilsu viðkomandi.

[en] The doctor or authority responsible for the medical surveillance of workers may indicate that medical surveillance must continue after the end of exposure for as long as they consider it necessary to safeguard the health of the person concerned.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/18/EB frá 27. mars 2003 um breytingu á tilskipun ráðsins 83/477/EBE um verndun starfsmanna gegn áhættu vegna áhrifa af asbesti á vinnustöðum

[en] Directive 2003/18/EC of the European Parliament and of the Council of 27 March 2003 amending Council Directive 83/477/EEC on the protection of workers from the risks related to exposure to asbestos at work

Skjal nr.
32003L0018
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira