Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lækkun
ENSKA
reduction
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Lífeyrisþegar ættu einnig að fá upplýsingar um hvers kyns lækkun á þeim bótum sem þeir eiga rétt á áður en til slíkrar lækkunar kemur, eftir að tekin hefur verið ákvörðun sem leiðir til lækkunar. Í samræmi við góðar starfsvenjur er mælst til þess að stofnanir um starfstengdan lífeyri hafi samráð við lífeyrisþega áður en slík ákvörðun er tekin.

[en] Beneficiaries should also be informed of any reduction in the level of benefits due, prior to the application of any such reduction, after a decision which will result in a reduction has been taken. As a matter of best practice, IORPs are recommended to consult beneficiaries in advance of any such decision.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/2341 frá 14. desember 2016 um starfsemi og eftirlit með stofnunum sem sjá um starfstengdan lífeyri (endurútgefin)

[en] Directive (EU) 2016/2341 of the European Parliament and of the Council of 14 December 2016 on the activities and supervision of institutions for occupational retirement provision - IORP II (recast)

Skjal nr.
32016L2341
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira