Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samleitnisviðmiðun
ENSKA
convergence criterion
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Í 1. gr. bókunarinnar um samleitnisviðmiðanir, sem um getur í 109. gr. j í sáttmálanum, er mælt fyrir um að nauðsynlegt væri að meta sjálfbæra verðlagsþróun í aðildarríkjunum á grundvelli verðbólgu sem mælist með vísitölu neysluverðs á sambærilegum grunni að teknu tilliti til mismunandi skilgreininga í hverju landi.

[en] Whereas Article 1 of the Protocol on the convergence criteria referred to in Article 109j of the Treaty states that the required sustainable price performance for Member States should be in terms of inflation measured by means of the consumer price index on a comparable basis, taking into account differences in national definitions;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2494/95 frá 23. október 1995 um samræmdar vísitölur neysluverðs

[en] Council Regulation (EC) No 2494/95 of 23 October 1995 concerning harmonized indices of consumer prices

Skjal nr.
31995R2494
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
convergence criteria

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira