Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rannsóknir, tækniþróun og tilraunaverkefni
ENSKA
research, technological development & demonstration
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] ... FER ÞESS Á LEIT við aðildarríkin að þau geri tillögur að og taki þátt í vettvangstilraunum til prófunar á ýmsum þáttum RIG-kerfa, á grundvelli tæknilegra forstaðla, að teknu tilliti til niðurstaðna yfirstandandi og fyrirhugaðra rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefna (RTD&D) og -aðgerða í aðildarríkjunum.

[en] ... CALLS on Member States to propose and participate in real-life pilot projects to test various functions of EFC systems, on the basis of technical pre-standards, taking into account the results of current and proposed research, technological development & demonstration (RTD& D) projects and actions in Member States.

Rit
[is] Ályktun ráðsins 97/C 194/03 frá 17. júní 1997 um notkun fjarvirkni við flutninga á vegum, einkum að því er varðar rafræna innheimtu gjalda

[en] Council Resolution 97/C 194/03 of 17 June 1997 on the development of telematics in road transport, in particular with respect to electronic fee collection

Skjal nr.
31997Y0625(01)
Önnur málfræði
fleiri en eitt aðalorð
ENSKA annar ritháttur
RTD & D

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira