Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Peningamálastofnun Evrópu
ENSKA
European Monetary Institute
DANSKA
Det Europæiske Monetære Institut, EMI
SÆNSKA
Europeiska monetära institutet, EMI
ÞÝSKA
Europäisches Währungsinstitut, EWI
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Þrátt fyrir að framkvæmdastjórninni hafi verið úthlutað hlutverki samkvæmt 169. gr. í sáttmálanum, er það Peningamálastofnunar Evrópu og eftir henni, Seðlabanka Evrópu, skv. 9. mgr. 109. gr. f og 180. gr. í sáttmálanum, að tryggja að seðlabankar aðildarríkjanna efni skuldbindingarnar sem mælt var fyrir um í sáttmálanum.

[en] Whereas, notwithstanding the role assigned to the Commission pursuant to Article 169 of the Treaty, it is for the European Monetary Institute and, thereafter, for the European Central Bank, pursuant to Articles 109f (9) and 180 of the Treaty, to ensure that national central banks honour the obligations laid down by the Treaty;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 3603/93 frá 13. desember 1993 um ákvörðun skilgreininga vegna beitingar á banni sem um getur í 104. gr. og 1. mgr. 104. gr. b í sáttmálanum

[en] Council Regulation (EC) No 3603/93 of 13 December 1993 specifying definitions for the application of the prohibitions referred to in Articles 104 and 104b (1) of the Treaty

Skjal nr.
31993R3603
Aðalorð
peningamálastofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EMI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira