Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Parísarsamkomulagið um hafnarríkiseftirlit
ENSKA
Paris Memorandum of Understanding on Port State Control
FRANSKA
Mémorandum d´entente de Paris sur le contrôle des navires par l´État du port
ÞÝSKA
Pariser Vereinbarung über die Hafenstaatkontrolle
Svið
milliríkjasamningar (samningaheiti)
Dæmi
[is] Að því er varðar tilgreiningu þeirra tilteknu atriða sem á að sannprófa þegar víðtæk skoðun fer fram á einhverjum þeirra áhættusviða sem talin eru upp í VII. viðauka við tilskipun 2009/16/EB virðist nauðsynlegt að byggja á sérfræðiþekkingu Parísarsamkomulagsins um hafnarríkiseftirlit.

[en] With regard to the identification of the specific items to be verified in the course of an expanded inspection of any of the risk areas listed in Annex VII to Directive 2009/16/EC, it appears necessary to build upon the expertise of the Paris Memorandum of Understanding on Port State Control.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 428/2010 frá 20. maí 2010 um framkvæmd 14. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/16/EB að því er varðar víðtækar skoðanir á skipum

[en] Commission Regulation (EU) No 428/2010 of 20 May 2010 implementing Article 14 of Directive 2009/16/EC of the European Parliament and of the Council as regards expanded inspections of ships

Skjal nr.
32010R0428
Aðalorð
Parísarsamkomulag - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
Paris Memorandum of Understanding
Paris MoU
Memorandum of Understanding on Port State Control