Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gasflutningaskip
ENSKA
liquefied gas tanker
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] ... að um borð í olíuflutninga-, efnaflutninga- og gasflutningaskipum, sem sigla undir fána aðildarríkis, geti skipstjóri, yfirmenn og undirmenn átt samskipti sín á milli á sameiginlegu vinnutungumáli eða -málum, ...
[en] ... on board oil tankers, chemical tankers and liquefied gas tankers flying the flag of a Member State, the master, officers and rating are able to communicate with each other in (a) common working language(s);
Skilgreining
skip sem er smíðað eða breytt og notað til búlkaflutninga á einhverjum þeim fljótandi gastegundum eða annarri vöru sem talin er upp í 19. kafla alþjóðlega kóðans um gasflutningaskip, í uppfærðri útgáfu (32008L0106)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 323, 3.12.2008, 33
Skjal nr.
32008L0106
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
LG tanker
liquefied-gas tanker