Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífskjör
ENSKA
standard of living
Svið
borgaraleg réttindi
Dæmi
[is] Þegar slíkum hindrunum er rutt úr vegi er mikilvægt að tryggja að þróun þjónustustarfsemi stuðli að því að þeim markmiðum, sem mælt er fyrir um í 2. gr. sáttmálans, verði náð, að í Bandalaginu öllu verði stuðlað að samstilltri, jafnvægri og sjálfbærri þróun atvinnustarfsemi, háu atvinnustigi og félagslegri vernd, jafnrétti milli karla og kvenna, sjálfbærum hagvexti án verðbólgu, mikilli samkeppnishæfni og samleitni efnahagslegs árangurs, háu stigi verndar og aukinna gæða umhverfisins, bættum lífskjörum og lífsgæðum og efnahagslegri og félagslegri samheldni og einingu meðal aðildarríkjanna.

[en] In eliminating such barriers it is essential to ensure that the development of service activities contributes to the fulfilment of the task laid down in Article 2 of the Treaty of promoting throughout the Community a harmonious, balanced and sustainable development of economic activities, a high level of employment and of social protection, equality between men and women, sustainable and non-inflationary growth, a high degree of competitiveness and convergence of economic performance, a high level of protection and improvement of the quality of the environment, the raising of the standard of living and quality of life and economic and social cohesion and solidarity among Member States.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/123/EB frá 12. desember 2006 um þjónustu á innri markaðnum

[en] Directive 2006/123/EC of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on services in the internal market

Skjal nr.
32006L0123
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira