Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstaða
ENSKA
facilities
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ef fyrirtæki sem starfrækir almennt fjarskiptanet og/eða fjarskiptaþjónustu sem er öllum aðgengileg hefur leyfi, samkvæmt innlendum lögum til að koma sér upp aðstöðu á, yfir eða undir landi í almenningseigu eða einkaeigu, eða nýtir sér reglur um eignarnám eða afnot af eign, skulu innlend eftirlitsyfirvöld stuðla að því að slík aðstaða og/eða eign sé samnýtt ...

[en] Where an organization providing public telecommunications networks and/or publicly available telecommunications services has the right under national legislation to install facilities on, over or under public or private land, or may take advantage of a procedure for the expropriation or use of property, national regulatory authorities shall encourage the sharing of such facilities and/or property with other organizations ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/33/EB frá 30. júní 1997 um samtengingu í fjarskiptum til að tryggja altæka þjónustu og rekstrarsamhæfi með því að beita meginreglum um frjálsan aðgang að netum (ONP)

[en] Directive 97/33/EC of the European Parliament and of the Council of 30 June 1997 on interconnection in telecommunications with regard to ensuring universal service and interoperability through application of the principles of Open Network Provision (ONP)

Skjal nr.
31997L0033
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
facility

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira