Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífeðlisfræðileg saltlausn
ENSKA
physiological saline solution
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þynningarefnin eru gerð úr 0,85% lífeðlisfræðilegri saltlausn með 0,5% af fenóli.

[en] DILUENTS ARE MADE UP OF 0,85 % PHYSIOLOGICAL SALINE SOLUTION PHENOLIZED AT 0,5 % .

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 84/644/EBE frá 11. desember 1984 um breytingu á tilskipun 64/432/EBE að því er varðar tafið öldusóttarmótefnavakapróf, örkekkjunarpróf og blóðvökvahringapróf gerð á mjólkursýnum

[en] Council Directive 84/644/EEC of 11 December 1984 amending Directive 64/432/EEC as regards brucellosis in respect of the buffered brucella antigen test, the micro-agglutination test and the milk ring test as applied to samples of milk

Skjal nr.
31984L0644
Aðalorð
saltlausn - orðflokkur no. kyn kvk.