Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalljósker
ENSKA
headlamp
Svið
vélar
Dæmi
[is] 1.3.1. Prófunarökutæki skal hlaðið að prófunarmassa að meðtöldum ökumanni og mælingarbúnaði og skal hleðslunni dreift með samræmdum hætti á hleðslurými
1.3.2. Gluggar ökutækis skulu vera lokaðir. Allar hlífar fyrir loftræstikerfi, aðalljósker, o.s.frv. skulu lokaðar

[en] 1.3.1. The test vehicle shall be loaded to its test mass including driver and measurement equipment, spread in a uniform way in the loading areas.
1.3.2. The windows of the vehicle shall be closed. Any covers for air conditioning systems, headlamps, etc. shall be closed.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 134/2014 frá 16. desember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2013 að því er varðar kröfur um vistvænleika og afköst knúningseiningar og um breytingu á V. viðauka við hana

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 134/2014 of 16 December 2013supplementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to environmental and propulsion unit performance requirements and amending Annex V thereof

Skjal nr.
32014R0134-B
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
head-lamp