Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
litrófsmælitækni
ENSKA
spectrometric method
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Hlutar sem ekki hafa verið sanngreindir, þ.e. magn efna með óþekkta efnabyggingu, skulu vera eins smáir og unnt er og nota skal viðeigandi greiningaraðferðir, t.d. litskiljun eða litrófsmælitækni, til þess að lýsa þeim, fullgilt greiningaraðferð við sýnatöku, sanngreiningu og lýsingu á eiginleikum frumframleiðsluvöru, upplýsingar um fyrirhugaðan styrk í eða á tilteknum matvælum eða flokkum matvæla, eiturefnafræðileg gögn á grundvelli ráðlegginga vísindanefnarinnar um matvæli í skýrslu hennar um reykbragðefni frá 25. júní 1993 eða nýjustu uppfærslu hennar.


[en] The portions which have not been identified, i.e. the amount of substances whose chemical structure is not known, should be as small as possible and should be characterised by appropriate analytical methods, e.g. chromatographic or spectrometric methods;

4. validated analytical method for sampling, identification and characterisation of the primary product;
5. information on the intended use levels in or on specific foods or food categories;
6. toxicological data following the advice of the Scientific Committee on Food given in its report on smoke flavourings of 25 June 1993 or its latest update.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2065/2003 frá 10. nóvember 2003 um reykbragðefni sem eru notuð eða eru ætluð til notkunar í eða á matvælum

[en] Regulation (EC) No 2065/2003 of the European Parliament and of the Council of 10 November 2003 on smoke flavourings used or intended for use in or on foods

Skjal nr.
32003R2065
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira