Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
liðdráttarbeisli
ENSKA
hinged drawbar
DANSKA
hængslet trækstang
ÞÝSKA
schwenkbare Zugeinrichtung
Svið
vélar
Dæmi
[is] Dráttarbeisli má festa við eftirvagn þannig að þau hreyfist óheft í lóðréttu plani og séu þannig ekki undir lóðréttu álagi, svokölluð liðdráttarbeisli, eða festa í lóðréttu plani þannig að þau geti verið undir lóðréttu álagi, svokölluð ósveigjanleg dráttarbeisli.

[en] Drawbars can be attached to the trailer so as to move freely in the vertical plane and therefore support no vertical load, so called hinged drawbars, or be fixed in the vertical plane so as to support a vertical load, so called rigid drawbars.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 94/20/EB frá 30. maí 1994 um vélrænan tengibúnað vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra og festingu hans við ökutækin

[en] Directive 94/20/EC of the European Parliament and of the Council of 30 May 1994 relating to the mechanical coupling devices of motor vehicles and their trailers and their attachment to those vehicles

Skjal nr.
31994L0020
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira