Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
langás
ENSKA
longitudinal axis
DANSKA
længdeakse
SÆNSKA
rollaxel, längdaxel
Samheiti
x-ás
Svið
vélar
Dæmi
[is] Flugrekandi skal ekki starfrækja flugvél nema hún hafi eftirfarandi búnað ... sæti fyrir öryggis- og þjónustuliða nálægt tilskildum neyðarútgöngum í gólfhæð en ef það auðveldar neyðarrýmingu farþegarýmis að öryggis- og þjónustuliðar sitji annars staðar má hafa sætin annars staðar. Sætin skulu snúa fram eða aftur og vera innan 15° frá langási flugvélarinnar.

[en] An operator shall not operate an aeroplane unless it is equipped with ... seats for cabin crew members located near required floor level emergency exits except that, if the emergency evacuation of passengers would be enhanced by seating cabin crew members elsewhere, other locations are acceptable. Such seats shall be forward or rearward facing within 15° of the longitudinal axis of the aeroplane.

Skilgreining
ás sem liggur í samhverfufleti loftfars, oftast gegnum ímyndaða þyngdarmiðju þess í sömu stefnu og það hreyfist í beinu, láréttu flugi (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2020)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1899/2006 frá 12. desember 2006 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 um samræmingu á tæknikröfum og stjórnsýslumeðferð á sviði flugmála

[en] Regulation (EC) No 1899/2006 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 on the harmonisation of technical requirements and administrative procedures in the field of civil aviation

Skjal nr.
32006R1899
Athugasemd
Einnig haft um ás sem liggur eftir endilöngu í öðrum smíðavirkjum
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira