Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lekaprófun
ENSKA
leakage test
Svið
vélar
Dæmi
[is] Lekaprófun loftræstikerfisins er hönnuð til að ákvarða losun vetnisflúrkolefna (HFC-134a) út í andrúmsloftið úr ökutækjum sem búin eru loftræstikerfi við eðlilega notkun slíks kerfis.

[en] The air-conditioning leakage test is designed to determine the amount of hydro-fluoro-carbons (HFC-134a) released to the atmosphere from vehicles fitted with an air-conditioning system, as a consequence of the normal operation of such a system.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 706/2007 frá 21. júní 2007 þar sem mælt er fyrir um, samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/40/EB, stjórnsýsluákvæði um EB-gerðarviðurkenningu ökutækja og samræmda prófun til að mæla leka frá tilteknum loftræstikerfum

[en] Commission Regulation (EC) No 706/2007 of 21 June 2007 laying down, pursuant to Directive 2006/40/EC of the European Parliament and of the Council, administrative provisions for the EC type-approval of vehicles, and a harmonised test for measuring leakages from certain air conditioning systems

Skjal nr.
Lekaprófun loftræstikerfisins er hönnuð til að ákvarða losun vetnisflúrkolefna (HFC-134a) út í andrúmsloftið úr ökutækjum sem búin eru loftræstikerfi við eðlilega notkun slíks kerfis
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira