Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiga á jörðum
ENSKA
agricultural lease
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í A-hluta III. bálks hinnar almennu áætlunar felast, á meðal hafta sem á að afnema, ákvæði og reglur sem varða eingöngu erlenda ríkisborgara og koma í veg fyrir, takmarka eða setja skilyrði fyrir því að réttinda sem fylgja leigu á jörðum sé neytt.

[en] Whereas Title III A of the General Programme includes among the restrictions to be abolished those provisions and practices which, in respect of foreign nationals only, prevent, limit or make subject to conditions enjoyment of the rights arising under agricultural leases;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins frá 25. júlí 1967 um beitingu laga aðildarríkja að því er varðar leigu á jörðum til bænda sem eru ríkisborgarar annarra aðildarríkja

[en] Council Directive 67/531/EEC of 25 July 1967 concerning the application of the laws of Member States relating to agricultural leases to farmers who are nationals of other Member States

Skjal nr.
31967L0531
Aðalorð
leiga - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira