Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
örverueyðandi rotvarnarefni
ENSKA
antimicrobial preservative
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Sýna verður fram á, með viðurkenningu þeirrar ríkisstofnunar sem ber ábyrgð á opinberum prófunum á túberkúlíni, að örverueyðandi rotvarnarefni eða önnur þau efni sem hugsanlega er bætt í túberkúlín dragi ekki úr öryggi og áhrifamætti afurðarinnar.
[en] Antimicrobial preservatives or other substances that may be added to a tuberculin shall have been shown, to the satisfaction of the state institute responsible for the official testing of the tuberculin, not to impair the safety and effectiveness of the product.
Skilgreining
[en] any substance added to a non-sterile pharmaceutical form to protect it from microbiological growth or from microorganisms that are introduced inadvertently during or subsequent to the manufacturing process (IATE)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 47, 21.2.1980, 28
Skjal nr.
31980L0219
Aðalorð
rotvarnarefni - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
preservative