Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalframkvæmdastjóri
ENSKA
Secretary General
DANSKA
generalsekretæren
SÆNSKA
generalsekreteraren
FRANSKA
secrétaire général, SG
ÞÝSKA
Generalsekretär
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þó er hverri undirritunarskrifstofu heimilt að segja þessum samningi upp með skriflegri tilkynningu um þá ákvörðun til aðalframkvæmdastjóra ráðs landsskrifstofanna og skal hann þegar í stað tilkynna það hinum undirritunarskrifstofunum og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.

[en] However, each signatory Bureau may decide to withdraw from this Agreement by giving written notice of that decision to the Secretary-General of the Council of Bureaux who shall, in turn, immediately so inform the other signatory Bureaux and the Commission of the European Union.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/564/EB frá 28. júlí 2003 um beitingu tilskipunar ráðsins 72/166/EBE að því er varðar eftirlit með ábyrgðartryggingu vélknúinna ökutækja

[en] Commission Decision 2003/564/EC of 28 July 2003 on the application of Council Directive 72/166/EEC relating to checks on insurance against civil liability in respect of the use of motor vehicles

Skjal nr.
32003D0564
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
Secretary-General
SG