Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lárétt álagsprófun
ENSKA
horizontal loading test
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ef rifur, sprungur eða beyglur koma fram við lárétta álagsprófun er hægt að krefjast yfirálagsprófunar til að ákvarða enn frekar styrkleika grindarinnar þannig að tryggt sé að hún þoli áframhaldandi veltur.

[en] Where tearing, cracking or bending occurs during a horizontal loading test, an overload test May be required to determine the residual strength of the structure and to ensure that it is sufficient to withstand any successive roll-overs.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 82/953/EBE frá 15. desember 1982 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 79/622/EBE frá 25. júní 1979 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi veltigrindur á landbúnaðardráttarvélum á hjólum (kyrrstöðuprófun)

[en] Commission Directive 82/953/EEC of 15 December 1982 adapting to technical progress Council Directive 79/622/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to the roll-over protection structures of wheeled agricultural or forestry tractors (static testing)

Skjal nr.
31982L0953
Aðalorð
álagsprófun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira