Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jarðolíuetri
ENSKA
light petroleum
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Fóður, sem inniheldur fitu sem ekki er unnt að draga út beint með jarðolíueter (3.5), verður að fitusneyða eins og lýst í 8.1 og enn og aftur að lokinni suðu með sýru.

[en] Feed containing fats which cannot be extracted directly with light petroleum (3.5) must be defatted as shown in 8.1 and defatted once more after boiling with acid.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 152/2009 frá 27. janúar 2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri

[en] Commission Regulation (EC) No 152/2009 of 27 January 2009 laying down the methods of sampling and analysis for the official control of feed

Skjal nr.
32009R0152
Athugasemd
Áður þýtt sem ,hreinsað bensín´ eða ,létt jarðolíuafurð´ en breytt 2008 og 2010. Sjá einnig petroleum product.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
jarðolíueter

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira